Færsluflokkur: Bækur
HM í Afríku, bókin
20.8.2010 | 12:09
HM í Afríku var að koma í vefverslunina hjá mér fyrir þá sem hafa áhuga að kaupa hana á erlendu máli en hægt er að velja um þrjú tungumál í sex löndum
slóðin á bókina er: http://www.fridrikkjartansson.com/punkturis
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftirminnileg bók
19.8.2010 | 19:28
Horfinn sporlaust (á frummálinu: The Haunted Mesa) er með sérstökustu frásögnum sem ég hef lesið. Þetta er skáldsaga með tilvísun í gamlar frásagnir sem eru kannski sannar, kannski ekki. En ekki er mikil reisn yfir henni í bókahillu því það eintak sem ég á er kilja og svo oft hef ég lesið hana að bókin er að dett í sundur, búið að lesa hana í tætlur. Þannig að niðurstað mín gagnvart gæðum á bókum var sú að ekki þurfi bók að líta vel út í bókahillunni til að vera skemmtileg eða góð.
Bókin er mjög langdregin og er komið langt fram yfir miðju þegar eitthvað fer að gerast. En flull þörf er á þessum langa aðdraganda vegna þess sem á eftir kemur.
Þið getið séð ofangreinda bók í bókabúðinni minni: http://www.fridrikkjartansson.com/punkturis
Kveðja að austan
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
hæ öll sömul, gaman að vera hér loksins...
19.8.2010 | 14:53
Ég er splunkunýr á þessu bloggi (er þetta ekki, The Blog In Iceland?)
Áhugamálin mín eru markskonar en fyrst og fremst hef ég áhuga á bókum og allt sem tengist þeim.
Ok, látum þetta nægja núna
kv Friðrik
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)