hć öll sömul, gaman ađ vera hér loksins...
19.8.2010 | 14:53
Ég er splunkunýr á ţessu bloggi (er ţetta ekki, The Blog In Iceland?)
Áhugamálin mín eru markskonar en fyrst og fremst hef ég áhuga á bókum og allt sem tengist ţeim.
Ok, látum ţetta nćgja núna
kv Friđrik
Athugasemdir
Velkominn á vígvöllinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.8.2010 kl. 15:25
Takk Axel,
Ég er nú lítiđ pólitískur (ef ţađ er vígvöllurinn?) en ef rćđa á um bćkur eđa rithöfunda er ég tilbúinn. Ég er ađ smíđa mér bókabúđarvef sem er ekki mjög langt kominn en međ tíđ og tíma verđur ţessi vefur alvöru bókabúđ á netinu. Öll gagríni er kćrkominn ásamt tillögum
Slóđin á vefsvćđiđ mitt er http://fridrikkjartansson.com/
svo eru hlekkir efst til vinstri inn á síđurnar mínar en punkturis er mín vaxandi bókabúđ og vona ég ađ međ réttum stuđningi frá landsmönnum geti ég byggt mér og fjölskyldu minni ágćtan atvinnuvetvang
sćll ađ sinni Axel, takk fyrir ađ hafa samband.
Friđrik
Friđrik Kjartansson, 19.8.2010 kl. 15:43
Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţessu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.8.2010 kl. 19:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.